Hungry Heart

February 12, 2016 01:26:07
Hungry Heart
Fílalag
Hungry Heart

Feb 12 2016 | 01:26:07

/

Show Notes

Hungur hjartans er milljón sinnum áhrifameira en ljón sem sekkur vígtönnum sínum ofan í gazellu-háls. Hungur hjartans er óstöðvandi, það er sterkara en vatnsafl Dettifoss og það er sterkara en aðdráttarafl jarðar. Fílalag heldur kennslustund í dag. Umfjöllunarefnið er hvorki stærðfræði né landafræði heldu

Other Episodes

Episode

January 18, 2019 NaN
Episode Cover

Garden Party - Partíið endalausa

Mezzoforte - Garden Party Það eru engin orð framkölluð í laginu sem er fílað í dag. Í því heyrist aðeins söngur saxafóns og tóna....

Listen

Episode

February 14, 2015 NaN
Episode Cover

You're So Vain - Kona lætur karlana heyra það

Carly Simon gaf út lag sitt, You’re So Vain, árið 1972. „Hún er 27 ára þegar þetta lag kemur út en samt er þetta...

Listen

Episode

March 09, 2018 NaN
Episode Cover

Where is my mind? - Boston Pizza

Ef maður myndi spyrja einhvern random Bandaríkjamann um hljómsveitina Pixies, þá eru líkur til þess að hann myndi yppa öxlum og ropa framan í...

Listen