Laura's Theme - Lerki og lík

December 05, 2025 00:48:42
Laura's Theme - Lerki og lík
Fílalag
Laura's Theme - Lerki og lík

Dec 05 2025 | 00:48:42

/

Show Notes

Angelo Badalamenti og David Lynch – Laura Palmer’s theme (from Twin Peaks) Tré, skógur, rökkur. Móða á gleraugum. Blaut laufblöð. Gulir plastborðar flaksa. Grár himinn. Flannelskyrta, keðjusög. Ófelía í sefinu. Þægindi, velmegun, teppi, draumar, hlýja, nærvera. Sjaldan hefur feelgood og hrylling verið blandað jafn vel saman og í sjónvarpsþáttunum Twin Peaks. En heilinn sendir samt frá sér sömu rafbylgjur í gegnum taugakerfið þegar við hlæjum og grátum, eða fáum hlýtt í hjartað eða ugg. Þetta eru sömu straumarnir. Og allt þetta kemur saman í einu af meginstefi þáttanna. Stefinu hennar Láru. Þar fer saman uggur og von, allt í einfaldri […]

Other Episodes

Episode

January 18, 2019 NaN
Episode Cover

Garden Party - Partíið endalausa

Mezzoforte - Garden Party Það eru engin orð framkölluð í laginu sem er fílað í dag. Í því heyrist aðeins söngur saxafóns og tóna....

Listen

Episode

March 09, 2018 NaN
Episode Cover

Where is my mind? - Boston Pizza

Ef maður myndi spyrja einhvern random Bandaríkjamann um hljómsveitina Pixies, þá eru líkur til þess að hann myndi yppa öxlum og ropa framan í...

Listen

Episode

February 07, 2015 NaN
Episode Cover

Say It Ain't So - Normcore krakkar þurfa að kæla sig

„Menn eru eitthvað að tala um normcore í dag eins og það sé hin ultimate hipstera-kaldhæðni. Að klæða sig í kakí-buxur og hvíta strigaskó...

Listen